$ 0 0 Stjórn Íbúðalánssjóðs hefur ráðið Hermann Jónasson sem forstjóra sjóðsins. Hann mun hefja störf næsta mánudag, 20. júlí. Sigurður Erlingsson óskaði eftir því að láta af störfum sem forstjóri sjóðsins í lok aprílmánaðar.