![Ólafur G. Skúlason á von á að málið verði lagt inn í héraðsdómi í dag.]()
Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á von á að mál á hendur ríkinu vegna skipunar gerðardóms verði lagt inn í héraðsdómi í dag. Hjúkrunarfræðingar íhuga nú að stofna starfsmannaleigu hérlendis, en nokkur fjöldi Íslendinga vinnur hjá slíkum leigum á erlendri grund.