![Lífeyrissjóðirnir áttu 685 milljarða í erlendum eignum um síðustu áramót.]()
„Þetta er afar jákvætt fyrsta skref í afnámi hafta,“ segir Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, en lífeyrissjóðirnir fá að fjárfesta erlendis fyrir um tíu milljarða króna á þessu ári, að því er fram kom í tilkynningu frá Seðlabanka Íslands í gær.