Varnarmálaráðherra Grikklands, Panos Kammenos, ætlar ekki að samþykkja samninginn sem gerður var milli Grikkja og lánardrotta ríkisins í gærmorgun. Ef ekki tekst að ná samkomulaginu í gegnum gríska þingið á morgun má búast við falli grísku bankanna og að ríkinu verði gert að yfirgefa evrusvæðið.
↧