$ 0 0 Vitað er um 70 íslensk hjón sem hafa lifað í 70 ár eða lengur eftir að þau giftu sig og þar af eru 15 á lífi. Samkvæmt kirkjubókum fagna tvenn hjón þessum áfanga, sem ýmist nefnist platínu- eða járnbrúðkaup, í dag.