![Móðir flugfreyjunnar Gulsen Bahadir sem lést í árásinni grætur við jarðarför hennar.]()
Á meðan árásarmennirnir skutu á fólk af handahófi og kveiktu í sprengjum hlupu farþegar og aðrir flugvallargestir á Ataturk-flugvelli í Istanbúl eins og fætur toguðu. „Það var sprengja,“ vörurðu ferðamenn hver annan við. „Einhver er að koma með byssu.“