![]()
Meðal þess sem þingmenn sökuðu hver annan um á nýafstöðnu þingi var kvenfyrirlitning, að kenna sig við skipulagða glæpastarfsemi og að vilja fíflagang í störfum Alþingis. Fleiri orð sem féllu á þinginu vöktu sérstaka athygli og hefur mbl.is tekið saman það helsta í þeim efnum.