$ 0 0 Barn á fyrsta ári var flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann síðdegis í gær eftir að hafa slasast alvarlega í heimahúsi í Ólafsvík.