![Frá hlaupinu í fyrra.]()
„Það er mikill snjór í kringum Hrafntinnusker. Það má samt segja að það sé enginn snjór á Laugaveginum nema þar,“ segir Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands. Laugavegshlaupið fer fram 18. júlí en töluverður snjór er enn á hluta leiðarinnar.