![Li Shufu]()
Kínverjinn Li Shufu er metinn á um 387 milljarða króna og hann situr á lista tímaritsins Forbes yfir ríkustu menn heims. Hann ætlar að leggja um sex milljarða króna í íslenska fyrirtækið CRI sem framleiðir endurnýjanlegt eldsneyti. Hver er þessi maður og hvers vegna er hann að fjárfesta á Íslandi?