„Pólitíkin hefur verið öllu mýkri í sinni afstöðu,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkismálaráðherra, og vísar til að orða Angelu Merkel um að það beri að virða þjóðaratkvæðagreiðslu Grikkja á meðan honum virðist embættismenn innan sambandsins ekki telja niðurstöðurnar ekki skipta öllu máli.
↧