$ 0 0 Matvælastofnun barst nýlega tilkynning eftir að starfsmenn Fljótdalshéraðs fundu dauðan hest í beitarhólfi. Ljóst er að hræið hafði legið í hólfinu í nokkurn tíma og voru merki um að dýrið hefði verið vanrækt áður en það drapst.