Það gekk á ýmsu þegar Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson komu fram fyrir Íslands hönd í Eurovision-keppninni árið 1991 og fluttu Nínu. Eyjólfur lét RÚV heyra það fyrir að setja íslenska hópinn á lélegt hótel en Stefán segist ekki hafa verið hrifinn af því.
↧