$ 0 0 Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra Íslands, fékk gesti kvöldverðarboðs Hvíta hússins til heiðurs norrænum þjóðarleiðtogum til að skella upp úr þegar hann minntist á að íbúar Íslands væru 1.000 sinnum færri en Bandaríkjamenn.