![Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna og Páll Halldórsson, varaformaður BHM, mæta í Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun.]()
Það kom félagsmönnum BHM á óvart að engin hreyfing skuli hafa komist á kjaraviðræður BHM og ríkisins eftir að ljóst varð að mikill meirihluti félagsmanna BHM hafði samþykkt að boða til verkfallsaðgerða. Þetta sagði Þórunn Sveinbjarnadóttir, formaður BHM..