$ 0 0 Katrín Steingrímsdóttir í Reykjanesbæ fékk þau óvæntu skilaboð á dögunum að fundist hefði flöskuskeyti sem hún sendi að sumarlagi úr fjörunni við Sauðárkrók í kringum 1972.