$ 0 0 „Það er erfitt fyrir okkur að gera eitthvað,“ segir Helena Eiríksdóttir frá Hruna í Hrunamannahreppi, en ferðamenn hafa flykkst í stórum stíl að lítilli náttúrulaug á landi í eigu föður Helenu.