$ 0 0 „Þetta hefur ekki verið rætt við okkur þrátt fyrir að við séum tveir þriðju hlutar eigenda á svæðinu,“ segir Garðar Eiríksson, talsmaður Landeigendafélags Geysis um ákvörðun ríkisstjórnarinnar að verja 50 milljónum króna í uppbyggingu á svæðinu.