$ 0 0 Um 160 manns hafa þegar pantað borð á Vitanum í Sandgerði á nýársdag. Um fimm þúsund manns hafa pantað borð í haust og til stendur að koma fyrir þyrlupalli við staðinn.