![Vagninn er á besta stað í bænum.]()
Hagavagninn, pylsu- og hamborgaravagn, stendur við hliðina á Vesturbæjarlaug í Vesturbæ Reykjavíkur. Eigandi staðarins, Jóhanna Carlsson, segir viðskiptin hafa aukist síðan Kaffi Vest opnaði fyrir tæpu ári síðan. „Ég hef tekið eftir meira umferð um svæðið síðan Kaffi Vest opnaði.“