$ 0 0 Síðastliðinn fimmtudagur var bjartur og fagur þegar fjallaleiðsögumaðurinn Bjartur Týr Ólafsson lagði af stað upp á Hvannadalshnúk ásamt erlendum ferðamanni. Í rúmlega 2.000 metra hæð féllu þeir báðir 20 metra ofan í sprungu.