$ 0 0 Bandaríski flugherinn mun á mánudag senda til landsins fjórar F-15C orrustuþotur auk 150 liðsmanna hersins. Þá mun KC-135 eldsneytisbirgðaflugvél einnig verða með í för, að því er segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.