![Thom Yorke á tónleikum þegar sveitin fylgdi Kid A eftir. Sjaldan hefur plötu verið beðið með jafn mikilli eftirvæntingu.]()
„Þú verður að heyra þetta lag, það er ótrúlegt. Ég get ekki hætt að hugsa um það. Versin eru svona frekar róleg, svo kemur viðlag með miklum látum. En lokakaflinn er það rosalegasta í því, með alveg ótrúlega fallegum söng.“„Já, ok.“ Svona var upphafið að 23 ára sambandi sem lifir góðu lífi.