$ 0 0 Skattaskjól á borð við Bermúda, Cayman eyjar og Hong Kong eru meðal þeirra ríkja þar sem íslenskir lífeyrissjóðir og/eða tryggingafélög eiga skráð verðbréf. Þetta kemur fram í upplýsingum sem birtar eru á vef Alþjóða gjaldeyrissjóðsins (AGS).