![Maðurinn hefði misst dvalarleyfi sitt í Bretlandi ef hann hefði dvalið lengur á Íslandi.]()
Kínverski ferðamaðurinn, sem dæmdur var fyrir manndráp af gáleysi fyrir að hafa ekið bíl of hratt inn á einbreiða brú, var í þvingaðri stöðu til að játa að mati lögmanns hans Evu B. Helgadóttur. Maðurinn var dæmdur í héraðsdómi Suðurlands í gær í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi.