$ 0 0 SeaWorld tilkynnti í vikunni að heilsu háhyrningsins Tilikum, sem veiddur var við Íslandsstrendur árið 1983, hrakaði dag frá degi. Tilikum hefur drepið þrjá einstaklinga og mætti því kalla hann íslenskan fjöldamorðingja.