$ 0 0 „Auðvitað er það ekki nema eðlilegt að maður velti þessu fyrir sér þegar margir telja þetta góða hugmynd,“ segir Katrín Jakobsdóttir í samtali við mbl.is aðspurð hvort hún ætli að bjóða sig fram til forseta.