![Staðgöngumæðrun er bönnuð með lögum á Íslandi en ekki í Kaliforníu. Myndin er úr safni]()
Íslenska ríkið og Þjóðskrá voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær sýknuð af kröfu tveggja kvenna um að drengur sem staðgöngumóðir fæddi fyrir þær yrði skráður í þjóðskrá og að hann yrði skráður sem sonur þeirra. Í dómi segir að hagir barns breyta ekki konu í móður en staðgöngumæðrun er bönnuð með lögum.