$ 0 0 Verkalýðsfélög hér á landi hafa verið í sambandi við alþjóðasambönd verkalýðshreyfinga vegna kjaradeilunnar í álverinu í Straumsvík með það fyrir augum að uppskipun á áli frá álverinu úr flutningaskipum verði mögulega stöðvuð í erlendum höfnum.