$ 0 0 Von er á tuttugu sýrlenskum flóttamönnum hingað til lands fljótlega. Um er að ræða tuttugu pláss sem vantaði í þann hóp þeirra sýrlensku flóttamanna sem komu hingað í janúar.