$ 0 0 Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan á Íslandi, er ánægður með hvernig til hefur tekist við útskipun í Straumsvík í dag. Hann segir að Vinnueftirlit ríkisins hafi ekki gert neinar athugasemdir.