$ 0 0 Atvinnuvegaráðuneytið hefur ákveðið að endurskipa nefnd sem meta átti hæfni umsækjendur sem sóttu um stöðu skrifstofustjóra á skrifstofu viðskipta-, nýsköpunar- og ferðamála eftir að nefndarmenn lýstu sig vanhæfa. Mun því matsferlið hefjast að nýju.