$ 0 0 Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra kynnti fyrir helgina endurbætur í heilsugæslunni en höfuðmarkmiðið með þeim er að bæta þjónustu við sjúklinga. „Ég geng mjög stoltur fram með þetta verkefni,“ segir ráðherra.