$ 0 0 Samgöngustofa sendi í gær frá sér tilkynningu þar sem eigendum nýrra bíla er bent á að dagljós sem yfirleitt eru í nýjum eða nýlegum bílum, eru ekki hæf til aksturs.