$ 0 0 Tvö systkini á Þingeyri, sex og ellefu ára, hafa hvorki mætt í leikfimi né skólasund síðan í nóvember en faðir þeirra hefur staðið í hatrömmum deilum við starfsmann sundlaugarinnar og íþróttamiðstöðvarinnar á staðnum.