![Íslenska þjóðfylkingin.]()
Aðalfundur Hægri grænna samþykkti einróma að leggja flokkinn niður og ganga til liðs við nýstofnaðan stjórnmálaflokk, Íslensku Þjóðfylkinguna (ÍÞ), ásamt fleiri hópum og einstaklingum. ÍÞ vill m.a. standa vörð um sjálfstæði Íslands, taka upp ríkisdal og hafnar hugmyndinni um fjölmenningu á Íslandi.