![Reykjavíkurdætur tróðu upp á Sónar fyrr í mánuðinu.]()
Skiptar skoðanir hafa verið upp um atriði rappsveitarinnar Reykjavíkurdætra í dægurmálaþættinum Vikunni á RÚV í gærkvöldi. Sumir hafa fagnað sveitinni og sagt atriðið mikilvægt í jafnréttisbaráttunni á meðan öðrum fannst atriðið óviðeigandi en flutt var lagið Ógeðsleg.