$ 0 0 Slitastjórn Kaupþings þáði þóknun sem nam 288 milljónum króna á síðasta ári. Í slitastjórninni eiga sæti þrír fulltrúar, skipaðir af Héraðsdómi Reykjavíkur.