$ 0 0 Írska ríkisstjórnin er fallin, samkvæmt útgönguspám. Búist er við við því að hún nái ekki þeim meirihluta sem hún þarf á að halda fyrir annað kjörtímabil en talning atkvæða hefst í dag.