$ 0 0 Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Það er í takt við væntingar markaðarins en greiningardeildir bankanna höfðu allar spáð óbreyttum vöxtum.