$ 0 0 „Það hafa verið gífurleg átök í réttarsalnum. Þetta hefur verið stór slagur og þeir hafa prófað okkur í hverju skrefi í málunum.“ Þetta segir Ólafur Hauksson, héraðssaksóknari, í umfjöllun BBC um bankahrunið og bataskeiðið hér á landi í kjölfarið.