Nú er hægt að virða fyrir sér gríðarstórt verk sem Jóhannes Kjarval málaði á veggi vinnustofu sinnar í Austurstræti, hann kláraði verkið sem nefnist Lífshlaupið árið 1933 en það er fyrirferðarmikið á sýningu sem var opnuð um helgina þar sem mörg sjaldséð verk úr einkasafni eru til sýnis.
↧