![]()
Vænt hlutdeild Borgunar af greiðslu í tengslum við mögulega sölu á Visa Europe verður 33,9 milljónir evra. Við fullnustu sölu fær Borgun afhent forgangshlutabréf í Visa Inc. sem metin eru á 11,6 milljónir evra. Borgun fær einnig afkomutengda greiðslu frá Visa Inc.