![Frá fundinum í morgun.]()
Fulltrúar Íslands á fundi sameiginlegrar þingmannanefndar Alþingis og Evrópuþingsins í morgun lögðu áherslu á að mikilvægt væri að senda Rússum skýr skilaboð um samstöðu ríkjanna sem ættu aðild að aðgerðunum með því að draga úr skaða vegna gagnaðgerða Rússa.