![Amfetamín.]()
Málflutningur gegn hollensku móðurinni sem flutti inn 10 kíló af MDMA, 200 grömm af kókaíni og 9 kíló af amfetamíni og Íslendingnum sem tók á móti þeim við Hótel Frón, hófst í dag fyrir Hæstarétti. Saksóknari fór fram á að dómur héraðsdóms yfir þeim yrði staðfestur, en hún fékk 11 ár og Atli 5 ár.