$ 0 0 Ekki er ljóst hvenær húsnæðisfrumvörp Eyglóar Harðardóttur félagsmálaráðherra fara fyrir þingið til afgreiðslu. Þau hvíla nú á borði velferðarnefndar Alþingis en umsagnir sem henni hafa borist hafa almennt verið jákvæðar að sögn Eyglóar.