$ 0 0 Frá því Suðurlandsskjálftinn reið yfir árið 2008 hefur Jón Hólm Stefánsson staðið í stappi við Viðlagatryggingu Íslands um að fá greitt tjón sem varð á heymetisturni sem stendur við bæ hans Gljúfur í Ölfusi.