$ 0 0 Bónus telur það vera með öllu óviðunandi að setja hjólbarðaverkstæði Costco nánast í anddyri Bónus í Kauptúni. Engan vegin fari saman að reka matvöruverslun og dekkjaverkstæði eða bifreiðaþjónustu í þessu samneyti.