$ 0 0 Verkfall flugvirkja hjá Samgöngustofu sem hófst á mánudaginn hefur slæm áhrif á allt flug á Íslandi. Þetta segir Hörður Guðmundsson, forstjóri flugfélagsins Ernis.