![Appelsína]()
Þegar verið er að meta kaup og sölu Landsbankans á eigin hlutabréfum er ekki nóg að horfa bara til paraðra viðskipta, heldur þarf að horfa til utanþingsviðskipta. Þetta kom fram í markaðsmisnotkunarmáli Landsbankans fyrir Hæstarétti í dag. Var Kauphallarviðskiptum m.a. líkt við appelsínuviðskipti.